Karítas Harpa og Daði Freyr í samstarf

Karítas Harpa og Daði Freyr í samstarf
Featured Video Play Icon

Sunnlendingarnir Karítas Harpa og Daði Freyr ákváðu að hittast á nýju ári og semja saman nokkur lög í Berlín. Úr varð að þau tóku upp þrjú lög og fáum við að heyra fyrsta lagið núna en það heitir Enn eitt kvöld. 

Daði Freyr verður á landinu í sumar en hyggst flytja til Berlínar aftur og spurning hvort hann nái að plata Karítas með.

Karítas og Daði kíktu til Hennýjar Árna í skemmtilegt spjall í dag. Daði er frekar hávaxinn og var því frekar fyndið að smella mynd af Daða og Henný hlið við hlið en Henný er nú samt yfir 1,60 cm 🙂 en myndina er að finna í myndbandinu :).

Lagið þeirra er komið á Spotify og því er hægt að finna það þar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM