Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar með nýtt lag og plötu á leiðinni

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar með nýtt lag og plötu á leiðinni
Featured Video Play Icon

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar eru á ferð og flugi þessa dagana. Þeir voru í Mosskógum í gær en eru á ferð um Suðurlandið í dag.

Henný Árna sló á þráðinn til Jónasar og heyrði í honum hljóðið. Hvað hann væri búinn að vera að gera og hvað er framundan.

Hann gaf frá sér lag nýverið sem heitir Vígin falla og framundan er plata.

Lagið er að finna á www.jonassig.comPÓSTLISTI SUÐURLAND FM