Dettifoss Fjallabræðra safnar áheitum á lokaspretti WOW Cyclothon

Dettifoss Fjallabræðra safnar áheitum á lokaspretti WOW Cyclothon
Featured Video Play Icon

Fjallabræður eru með 10 manna lið í WOW Cyclothon í ár og ákvað Henný Árna að heyra í þeim í dag. Auðunn Gunnar Eiríksson einn liðsmanna var á línunni en hann  hefur fengði viðurnefnið Dettifoss í ferðinni en einnig Auðunn Bergmann. Viðurnefnin skýrast í viðtalinu.

Stór upphæð hefur safnast fyrir Landsbjörgu sem mun koma sér vel. Fjallabræður voru næst hæstir í fyrra í áheitasöfnuninni en vantar upp á núna til að leggja málefninu lið og skora því á landsmenn að heita á þá á lokasprettinum.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM