100 ára afmælishátíð Líflands

100 ára afmælishátíð Líflands
Featured Video Play Icon

Verslunin Lífland heldur upp á 100 ára afmæli á morgun, laugardag á milli kl 12:00 – 15:00. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gos ásamt afmælisköku. Hestar verða á svæðinu, andlitsmálun og ýmislegt fleira skemmtilegt fyrir börnin.

Einnig verða í boði frábærir afmælisafslættir í verslunum. Þórir Haraldsson forstjóri var á línunni hjá Sævari Helga í morgun og ræddu þeir um 100 ára afmælið.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM