Sumarhátíð gróðrarstöðvarinnar Heiðarblóma á sunnudag

Featured Video Play Icon

Gróðrarstöðin Heiðarblómi heldur sumarhátíð á sunnudag á Stokkseyri. Hátíðin er árleg og er grillað, sungið og spilað.

Margrét var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í síðdegisþættinum Á ferð og flugi í gær og ræddu þau um sumarhátíðina sem framundan er.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM