Landsmót 50+ í Hveragerði 23-25 júní

Landsmót 50+ í Hveragerði 23-25 júní
Featured Video Play Icon

Landsmót 50+ mun fara fram í Hveragerði helgina 23-25 júní. Margt skemmtilegt verður í boði bæði á vegum UMFÍ en einnig hjá hinum ýmsu aðilum í Hveragerði.

Ómar Bragi Stefánsson framkvæmdastjóri mótsins var á línunni hjá Henný Árna og fóru þau yfir helgina sem framundan er en skráning lýkur á sunnudag á vefnum www.umfi.is

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM