Dagskrá 17. júní á Selfossi

Dagskrá 17. júní á Selfossi
Featured Video Play Icon

Bessi og Kolbrún Lilja frá Sonus viðburðum kíktu í heimsókn til Hennýjar Árna í dag og fóru yfir dagskrána sem í boði verður um helgina á Selfossi.

Vissir dagskrárliðir halda ávallt sessi en ýmist nýstárlegt verður í boði eins og tónleikar í í Sigtúnsgarði og Hellisskógi og frítt í leiktæki í Sigtúnsgarði á morgun.

dagskrána má finna á www.arborg.is og einnig var hún send í hús á Selfossi.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM