Daði Freyr kominn til landsins

Daði Freyr kominn til landsins
Featured Video Play Icon

Drengurinn sem heillaði alla upp úr skónum í Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur snúið aftur heim um stundarsakir og ætlar að spila fyrir landann í sumar.

Daða Frey þekktu ekki margir fyrir söngvakeppnina en nú er hann kunnur meðal þjóðarinnar og bíða margir spenntir eftir að fá að sjá hann spila.

Henný Árna sló á þráðinn til kappans og fékk að vita hvar hann mun spila um helgina og hvað framundan er.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM