Roxette tribute á Hard Rock í kvöld

Roxette tribute á Hard Rock í kvöld
Featured Video Play Icon

Hljómsveitin RIFF REDDHEDD ásamt Harasystrum og góðum gestum verður með Roxette tribute í kvöld á Hard Rock Café. Það má búast vði mikilli skemmtun og hressleika hjá þessum hóp í kvöld.
Hljómsveitina skipa
Páll Sveinsson – trommur
Jón Örvar Bjarnason – bassi
Sævar Þór Helgason – gítar
Daði Georgsson – hljómborð
Elvar Gunnarsson – söngur
Rakel Magnúsdóttir – söngur
Sigurður Einar Guðjónsson – gesta kassagítarleikari
Heimir Eyvindarson – gesta hljómborðsleikari

HARA systur munu taka langþráð comeback og syngja af lífi Og sál en þær skemmtu sèr og öðrum í X-factor árið 2006/2007
HARA systur eru skipaðar systrunum Rakel og Hildi Magnúsdætrum en með þeim stígur einnig á stokk leynitrompið, drottningin Regína Lilja Magnúsdóttir – ný útskrifuð jazz söngkona úr FÍH sem reynist einnig vera systir HARA-flokksins.

Húsið opnar kl.22.00
Tónleikarnir hefjast kl 22:30PÓSTLISTI SUÐURLAND FM