Tónleikar á toppi Esju kl 18:30

Featured Video Play Icon

Tónleikar verða á toppi Esju kl 18:30 í dag í samstarfi við Nova. Frábært veður er til útivistar í dag og ætti enginn að vera svikinn af því að fá sér góða göngu á Esju í dag og njóta skemmtilegra tónleika.

Fram koma:
18:30 DJ Þura Stína
19:30 Úlfur Úlfur
20:00 Aron Can
20:30 Emmsjé Gauti

Magnús Árnason markaðsstjóri Nova var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um tónleikana. 


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM