Stuðmenn á Kótelettunni í fyrsta sinn

Featured Video Play Icon

Hin reynslumikla hljómsveit Stuðmenn kemur fram á Kótelettunni í ár. Sveitin hefur aldrei komið fram á hátíðinni áður og er mikill spenningur fyrir komu þeirra.

Jakob Frímann Magnússon var á línunni hjá Henný Árna í dag og ræddu þau um komu þeirra á Selfoss en einnig þá fjölbreyttu viðburði sem framundan eru hjá hljómsveitinni.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM