Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á Selfossi á morgun

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á Selfossi á morgun
Featured Video Play Icon

Kvennahlaup ÍSÍ er fastur liður hjá mörgum konum í júní ár hvert. Nú á morgun laugardag mun hlaupið fara fram á Selfossi en á fjölmörgum stöðum einnig 18. júní næstkomandi.

Hrönn Guðmundsdóttir sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ var á línunni hjá Henný Árna í gær og ræddu þær um hlaupin sem framundan eru en frekari upplýsingar er að finna á www.kvennahlaup.isPÓSTLISTI SUÐURLAND FM