Sjómannadagshelgin í Vestmannaeyjum

Sjómannadagshelgin í Vestmannaeyjum
Featured Video Play Icon

Sjómannadagurinn er framundan og verður mikið fjör í Vestmannaeyjum.

Henný Árna sló á þráðinn til Eyja og  heyrði í Ragnari Þór Jóhannssyni eða Ragga Togara og fékk upplýsingar um fjölbreytta og skemmtilega dagskrá helgarinnar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM