Love Gúrú tilbúinn í Kótelettuna 2017

Love Gúrú tilbúinn í Kótelettuna 2017
Featured Video Play Icon

Þórður Helgi öðru nafni Doddi litli og enn einu nafni Love Gúrú er væntanlegur á Kótelettuna í ár líkt og síðustu ár en hann er alltaf jafn vinsæll hjá aðdáendum hátíðarinnar.

Á hátíðinni í ár fáum við að sjá einstakan viðburð þegar hann og Siggi Hlö machine taka jarkið saman.

Doddi var hress á línunni hjá Henný Árna í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM