Menningarveisla Sólheima að hefjast þetta árið

Menningarveisla Sólheima að hefjast þetta árið
Featured Video Play Icon

Menningarveisla Sólheima hefst um helgina kl. 13:00 og verða tónleikar alla laugardaga í Sólheimakirkju kl. 14:00. Nú á morgun verður Sólheimakórinn en stjórnandi er Bjarki Bragason og lögin úr Ævintýrakistunni.

Valgeir Backman var á línunni hjá Sævari Helga og fóru þeir yfir dagskránna

http://www.solheimar.is/menningarveislan-hefst-laugardaginn-3-juni-kl-13-00/PÓSTLISTI SUÐURLAND FM