Sylvía Erla með nýtt lag

Sylvía Erla með nýtt lag
Featured Video Play Icon

Tónlistarkonan Sylvía Erla er að gefa út nýtt lag sem heitir Wolf Call. Hún er hæfileikarík og er frábær dansari auk þess að syngja.

Henný Árna heyrði Sylvíu og fékk að heyra söguna á bak við lagið og hvað framundan væri og hún staðfesti að hún væri ein af þeim sem kæmi fram á Kótelettunni 2017 á Selfossi.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM