Opinn dagur hjá Hótel Borealis í tengslum við Borg í sveit á morgun

Opinn dagur hjá Hótel Borealis í tengslum við Borg í sveit á morgun
Featured Video Play Icon

Hótel Borealis heldur opinn dag á morgun í tengslum við hátíðin Borg í sveit sem verður í Grímsnes- og grafningshreppi. Hilmar Þór Harðarson var á línunni hjá Henný Árna og sagði hann að hægt yrði að gæða sér á dýrindis mat og kaffimeðlæti  í góðu yfirlæti hjá þeim á morgun. Auk þess sem tilvalið sé að kynna sér aðstæður á staðnum en sunnlenskir víkingar verða líka á svæðinu.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM