Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði um sameiningu sveitafélaga

Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði um sameiningu sveitafélaga
Featured Video Play Icon

Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í þættinum Á ferð og flugi á miðvikudag og ræddu þau um þær hugmyndir sem eru uppi um sameiningu sveitafélaganna í Árnessýslu.

Fyrirhugaður íbúafundur verður í Grunnskólanum í Hveragerði þriðjudaginn 30. maí næstkomandi kl 19:30.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM