Mugison í Hvítahúsinu í kvöld

Mugison í Hvítahúsinu í kvöld
Featured Video Play Icon

Hinn eini sanni Mugison er mættur á Suðurlandið og ætlar að halda tónleika með hljómsveit sinni í Hvítahúsinu í kvöld. Kappinn hefur ekki haldið tónleika hér síðan 2011 og því löngu kominn tími á að hlýða á meistarann. Henný Árna sló á þráðinn til Mugison og heyrði í honum hljóðið fyrir kvöldið.

Miðasala á tix.is PÓSTLISTI SUÐURLAND FM