Kraftmikill fjölskyldudagur í Hellisheiðarvirkjun á laugardag

Kraftmikill fjölskyldudagur í Hellisheiðarvirkjun á laugardag
Featured Video Play Icon

Það verður svo sannarlega kraftmikill fjölskyldudagur í Hellisheiðarvirkjun á Laugardag þar sem almenningi gefst kosturá að kíkja á Jarðhitasýninguna hjá Orku Náttúrunnar. Þetta er mjög áhugaverð sýning, fræðandi og fjörug en Villi vísindamaður og Sveppi fræða börnin um orkuna, gera tilraunir og tralla eins og þeim er lagið.

Börnin geta tekið þátt í getraun þar sem verðlaun verða í boði. Einnig verður Grillað og ís handa börnunum. Henný Árna sló á þráðinn til Krístínar Ýrar Hrafnkellsdóttur rekstrarstjóra jarðhitasýningarinnar og fékk að heyra meira um laugardaginn.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM