Borg í sveit um helgina

Featured Video Play Icon

Hin skemmtilega hátíð Borg í sveit er á laugardaginn í Grímsnes- og grafningshreppi. Þar verður margt skemmtilegt um að vera og munu tveir sveitabæir bjóða heim auk þess sem hin ýmsu fyrirtæki og staðir taka þátt í deginum.

Steinar Sigurjónsson var á línunni hjá Henný Árna og fór yfir dagskrá dagsins en hana má einnig finna á www.gogg.is og hér  fyrir neðan:


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM