Nú hefur þú tækifæri til að gerast boðberi hreyfingar í Hreyfiviku

Nú hefur þú tækifæri til að gerast boðberi hreyfingar í Hreyfiviku
Featured Video Play Icon

Hreyfivika UMFÍ er framundan dagana 29. maí – 4. júní næstkomandi. Nú gefst þér tækifæri til að gerast boðberi hreyfingar en í síðustu hreyfiviku varð sprengin í nýjum boðberum og viðburðum um land allt.

Henný Árna heyrði í Sabínu Steinunni landsfulltrúa hjá UMFÍ og ræddu þær um hreyfivikuna sem framundan er, hvernig á að snúa sér í því að gerast boðberi hreyfingar og hvar er best að nálgast upplýsingar um viðburði sem í boði verða. Jafnframt mikilvægi hreyfingar á öllum aldri.

www.umfi.is

www.hreyfivika.isPÓSTLISTI SUÐURLAND FM