Skodadagurinn á morgun, frumsýning á nýja jeppanum Kodiaq

Skodadagurinn á morgun, frumsýning á nýja jeppanum Kodiaq
Featured Video Play Icon

Skodadagurinn er á morgun frá kl. 12:00 – 16:00 og verður þá frumsýndur nýr Skoda Octavia sem hefur verið vinsæll fjölskyldubíll og einn mest seldi bíllinn á Íslandi og margverðlaunaður um allan heim en einnig nýr Skoda jeppi sem hefur fengið heitið Kodiaq.

Henný Árna sló á þráðinn til Rögnvaldar Jóhannssonar hjá Bílasölu Selfoss og fékk að vita ýmislegt um bílana hver uppfærslan er á Octaviunni.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM