Förum í sumarfrí með MíóTríó

Förum í sumarfrí með MíóTríó
Featured Video Play Icon

Þrjár hressar stelpur úr 7.-10. bekk í Hveragerði skipa hljómsveitina MíóTríó, en þær heita Gígja Marín, Gunnhildur Fríða og Hrafnhildur Birna.  Þær tóku nýlega þátt í söngvakeppni Samfés og stofnuðu hljómsveitina í kringum þann tíma.  Þær hafa jafnframt verið að vinna að nýju lagi með góðri aðstoð valinkunnra tónlistarmanna og laga- og textahöfundinum Hallgrími Óskarssyni sem margir þekkja úr heimi Söngvakeppninnar og Eurovision.

Stelpurnar kíktu í heimsókn til Hennýjar Árna og frumfluttu fyrsta lagið sitt – Förum í sumarfrí.

Stelpurnar má finna á facebook  og Guitarparty  en hljóma lagsins má einnig finna hérPÓSTLISTI SUÐURLAND FM