Stórt og skemmtilegt verkefni að flytja þessi lög

Featured Video Play Icon

Lúðrasveit Þorlákshafnar ásamt stórsöngvaranum Stefáni Jakobssyni halda þrenna tónleika til heiðurs Magnúsar Þórs. Fyrstu tónleikarnir verða í Þorlákshöfn 18 maí, á Hótel Örk 19 maí og í gamla bíó Reykjavík 21 maí, tónleikarnir hefjast allir kl 20.30. Anna Margrét var á línunni og sagði frá tónleikunum.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM