Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur halda styrktartónleika í Skálholti

Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur halda styrktartónleika í Skálholti
Featured Video Play Icon

Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur halda styrktartónleika í Skálholtskirkju á laugardaginn kl 16:00. Frjáls framlög verða við hurð en allur ágóði rennur til viðgerða á gluggum Skálholtskirkju.

Sigurður Bragason var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í síðdegisþættinum Á ferð og flugi í gær og ræddu þeir um komandi tónleika.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM