Ásta Stefánsdóttir um mögulega sameiningu sveitarfélaganna í Árnessýslu

Ásta Stefánsdóttir um mögulega sameiningu sveitarfélaganna í Árnessýslu
Featured Video Play Icon

Umræður eru komnar í gang um mögulega sameiningu sveitarfélaganna í Árnessýslu og verða fundir víða á næstunni. Ásta Stefánsdóttir mætti til Valdimars Bragasonar síðdegis í gær í þáttinn á Ferð og Flugi þar sem þau ræddu um mögulega kosti og galla slíkrar sameiningar.

Ýmis samstarfsverkefni hafa verið í gangi á milli sveitarfélaganna og nú er staðan könnuð í dag og hvernig horfa á til framtíðar. Hvernig gæti staðan orðið um 2030 – 2035.

Opinn íbúafundur verður í kvöld í Aratungu kl 19:30 þar sem þessi mál verða rædd.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM