Í Svörtum fötum & Selma í Eurovision stuði í Hvítahúsinu

Í Svörtum fötum & Selma í Eurovision stuði í Hvítahúsinu
Featured Video Play Icon

Strákarnir Í Svörtum Fötum mæta í Hvítahúsið á Selfossi á morgun laugardag og með þeim í för verður eurodrottningin Selma Björns. Það má búast við brjálaðri euro stemmningu í Hvítahúsinu :).

Henný Árna sló á þráðinn til Palla Sveins trommara bandsins og fékk að heyra hvað verður á boðstólnum.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM