Midgard Base Camp opnar á Hvolsvelli

Midgard Base Camp opnar á Hvolsvelli
Featured Video Play Icon

Midgard Base Camp opnar á Hvolsvelli og verður heljarinnar opnunarpartý haldið á morgun. Formleg opnunarveisla verður kl 16:00 – 18:00 þar sem starfseming verða kynnt og léttar veitingar í boði. Síðan verður talið í ekta Eurovision partý eftir kl 18:00.

Henný Árna sló á þráðinn til Bjargar Árnadóttur framkvæmdastjóra Midgard Base Camp og forvitnaðist um starfsemina.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM