Vortónleikar Kvennakórsins Ljósbrár í Hvolnum í kvöld

Vortónleikar Kvennakórsins Ljósbrár í Hvolnum í kvöld
Featured Video Play Icon

Kvennakórinn Ljósbrá heldur skemmtilega vortónleika í Hvoli Hvolsvelli í kvöld kl 20:00. Fjölbreytt úrval verður á efnisskránni og meðal annars lög Ellýar Vilhjálms. Guðrún Gunnarsdóttir mun syngja einsöng með kórnum og stjórnandi er Guðmundur Eiríksson.

Miðasala verður á staðnum.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM