Stuðlabandið og Lucas Graham spila á Grænlandi

Stuðlabandið og Lucas Graham spila á Grænlandi
Featured Video Play Icon

Útvarpsstöðin Nanoq FM á Grænlandi stendur fyrir tónleikum í júní þar sem fjölmargir listamenn koma fram. Tónlistarmaðurinn Lucas Graham er einn af þeim sem kemur fram á tónleikunum en það gerir líka hið alíslenska Stuðlaband frá Selfossi.

Henný Árna sló á þráðinn til Magnúsar Kjartans söngvara og fékk að vita meira um þetta ævintýri og fleiru sem framundan er hjá Stuðlabandinu.

Stuðlabandið mun spila á Inghóls reunion sem fram fer í Hvítahúsinu 6 maí næstkomandi ásamt Greifunum og kom Magnús Kjartan með áhugaverða hugmynd fyrir það ball….PÓSTLISTI SUÐURLAND FM