Síðustu sýningar á Ævintýrakistunni á Sólheimum um helgina

Síðustu sýningar á Ævintýrakistunni á Sólheimum um helgina
Featured Video Play Icon

Leikfélag Sólheima sýnir Ævintýrakistuna í íþróttahúsi Sólheima á laugardag og sunnudag kl 14:00. Ævintýrakistan er nýtt og skemmtilegt íslenskt barnaleikrit samsett úr þekktum Grimms ævintýrum um Gullgæsina, Stígvélaða köttinn og Brimborgarhljómsveitina.

Kaffihúsið Græna kannan og Verslunin Vala verða einnig með opið um helgina.

Miðasala er á solheimar@solheimar.is og í síma 847 5323. Nánari upplýsingar má einnig finna á www.solheimar.is

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM