Gísli á Uppsölum hjá leikfélagi Austur-Eyfellinga

Gísli á Uppsölum hjá leikfélagi Austur-Eyfellinga
Featured Video Play Icon

Leikfélag Austur-Eyfellinga sýnir í uppfærslu Kómedíuleikhússins einstakt leikverk um Gísla á Uppsölum. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning um einstakan mann en leikstjóri er Þröstur Leó Árnason sem einnig er höfundur verksins ásamt Elfari Loga Hannessyni. Sýningar verða á sunnudag kl 15.00 á Heimalandi og kl 20:00 í Fossbúð.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM