Eftirherman og Orginallinn á Selfossi í kvöld.

Featured Video Play Icon

Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson slá á létta strengi á Hótel Selfossi í kvöld en Jóhannes hermir vel eftir mönnum.

Guðni Ágústsson var á línunni hjá Valda Braga í síðdegisþættinum Á Ferð Og Flugi í gær og var hann spurður út í það hvers vegna skemmtun þeirra héti Eftirherman og orginallinn og svar Guðna var skemmtilegt…..


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM