Fyrsta smáskífan frá Elísabetu Ormslev

Fyrsta smáskífan frá Elísabetu Ormslev
Featured Video Play Icon

Söngkonan Elísabet Ormslev hefur tekið sér margt fyrir hendur í tónlist þó ung sé að árum. Hún hefur sungið með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum landsins, tekið þátt í Voice Íslandi og tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins á síðasta ári. Hún á heldur ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana en móðir hennar hefur verið í heimi tónlistarinnar á Íslandi í fjölmörg ár.

Henný Árna sló á þráðinn til Elísabetar og fékk að heyra söguna á bak við lagið Moving on sem er hennar fyrsta smáskífa og er eftir Örlyg Smára.

https://www.youtube.com/watch?v=syQ_cvh2xoYPÓSTLISTI SUÐURLAND FM