Innsýn #5 Magni og Sævar Þór ÁMS

Featured Video Play Icon

Félagarnir í Á móti Sól þeir Magni og Sævar munu sjá um Innsýn 5 á kaffi Selfoss fimmtudagskvöldið 27 Apríl og fara yfir lögin og sögurnar í gegnum árin. Sævar Þór gítarleikari sveitarinnar var á línunni hjá Gulla og sagði lauflétt frá.


Rúmfatalagerinn nr 3 Svefnherbergið

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM