Bestu lög Björgvins í Hvítahúsinu á laugardag

Bestu lög Björgvins í Hvítahúsinu á laugardag
Featured Video Play Icon

Björgvin Halldórsson er væntanlegur með Bestu lög sín í Hvítahúsið á Selfossi á laugardag og er mikil eftirvænting fyrir kvöldinu. Hann mun flytja lög sín frá 1969/70 til dagsins í dag og má búast við að mikið verði sungið.

Björgvini til halds og trausts verða tónlistarmennirnir :
Þórir Úlfarsson hljómborð
Jóhann Hjörleifsson trommur
Jón Elvar Hafsteinsson gítar
Róbert Þórhallsson Bassi

Miðasala er í fullum gangi á midi.is og í versluninni Gallerí Ozone á Selfossi. Húsið opnar kl 21:00 og hefjast tónleikarnir kl 22:00.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM