Eru ekki allir klárir í Pallaball í Hvítahúsinu á sunnudag

Eru ekki allir klárir í Pallaball í Hvítahúsinu á sunnudag
Featured Video Play Icon

Páll Óskar er á ferð og flugi þessa páskana líkt og vanalega og er hann með ball fyrir vestfirðinga í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag með fjölskyldutónleika og fullorðinstónleika í kvöld eins og hann orðaði það.

Hann mun síðan trylla líðinn á Suðurlandi á páskadag og halda Pallaball í Hvítahúsinu á sunnudagskvöld. Ert þú ekki að fara að mæta :).PÓSTLISTI SUÐURLAND FM