Fræðslufyrirlestur Samveru um andlega líðan á meðgöngu og eftir barneign

Fræðslufyrirlestur Samveru um andlega líðan á meðgöngu og eftir barneign
Featured Video Play Icon

Samvera stendur fyrir fræðslufyrirlestri fyrir barnshafandi konur og nýbakaðar mæður 5. apríl næstkomandi í fundarsal HSU. Þar verður farið ítarlega yfir einkenni og orsakir þunglyndis og kvíða og farið yfir bjargráð.

Hugrún Vignisdóttir og Katrín Þrastardóttir frá Samveru kíktu í spjall til Hennýjar Árna og ræddu þær um komandi fyrirlestur og hvar hægt er að nálgast upplýsingar og skráningu.

Fyrirlesturinn er gestum að kostnaðarlausu.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM