Myndin Líf eftir dauðann sýnd á RÚV um páskana

Myndin Líf eftir dauðann sýnd á RÚV um páskana
Featured Video Play Icon

Ný íslensk kvikmynd verður sýnd á RÚV um páskana í tveimur hlutum á páskadag og annan dag páska. Björn Jörundur leikur aðalhlutverkið en um er að ræða Eurovisiondrama í íslenskum smábæ. Björn leikur miðaldra poppara sem er að fara að taka þátt í Eurovision en á sama tíma fellur móðir hans frá og er allt reynt til að jarða hana hana svo hann geti tekið þátt í keppninni.

Björn Jörundur var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um söguþráðinn, lagið, upptökustaði og fóru aðeins yfir landslið leikara sem leikur í myndinni.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM