Leikhópurinn Glætan sýnir Emil í Kattholti

Leikhópurinn Glætan sýnir Emil í Kattholti
Featured Video Play Icon

Leikhópurinn Glætan sem er  hópur barna innan Leikfélags Austur-Eyfellinga sýnir leikritið Emil í Kattholti í dag kl 17:00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.

Henný Árna sló á þráðinn til Margrétar Tryggvadóttur leikstjóra og fékk að heyra af undirbúningi sýningarinnar og starfinu hjá leikhópnum í vetur.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM