Eftirherman og Orginalinn á Suðurlandi

Eftirherman og Orginalinn á Suðurlandi
Featured Video Play Icon

Félagarnir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson eftirherma láta gamminn geysa saman á Suðurlandi í kvöld og annað kvöld með eftirhermuna og orginalinn. Sunnlendingar eiga von á sagnakvöldi með þjóðsögum og eftirhermum eins og þeim einum er lagið.

Jóhannes Kristjánsson var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í þættinum Á ferð og flugi síðdegis í gær og lét Jóhannes gamminn geysa.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM