Reykjavík Fashion Festival í Hörpu

Reykjavík Fashion Festival í Hörpu
Featured Video Play Icon

Hátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu á morgun og laugardag en verður formlega sett í dag á Hönnunarmars. Mikið verður um dýrðir í Silfurbergi í Hörpu um helgina þar sem hönnuðir sýna fatnað.

Kolfinna Von Arnardóttir framkvæmdastóri RFF var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þær um þá hönnuði sem sýna á morgun og laugardag í Hörpu en einnig um fjölmarga erlenda aðila sem koma til landsins í tilefni af RFF í ár.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM