Snorri Helgason einn af Söngvaskáldum FTT í Græna herberginu á morgun

Snorri Helgason einn af Söngvaskáldum FTT í Græna herberginu á morgun
Featured Video Play Icon

Snorri Helgason er skemmtilegur tónlistarmaður og  er einn af Söngvaskáldum FTT  sem heldur tónleika í Græna herberginu á morgun þar sem hann kemur fram ásamt Svavari Knúti, Ragnheiði Gröndal og Rósu Guðrúnu.

Henný Árna heyrði í Snorra og forvitnaðist um hvað hann er að brasa í tónlistinni og hvað er framundan.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM