Battle of the bands á Hard Rock

Battle of the bands á Hard Rock
Featured Video Play Icon

Er þetta tækifærið þitt til að koma þér á framfæri ?. Battle of the bands fer fram í Reykjavík í maímánuði og verður keppt á öllum veitingastöðum Hard Rock í heiminum. Þeir sem bera sigur úr bítum á Íslandi fara áfram í  Evrópukeppni og kemst sigurvegarinn þaðan til Flórída og keppir í aðalkeppninni.

Stefán Magnússon framkvæmdastóri Hard Rock var á línunni hjá Henný Árna á laugardaginn og ræddu þau um ferli keppninnar, hvernig best er fyrir fólk að skrá sig, nálgast upplýsingar og hvað er í verðlaun.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM