Fallegt nisti til stuðnings rannsókna á krabbameinum

Fallegt nisti til stuðnings rannsókna á krabbameinum
Featured Video Play Icon

Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal hefur hannað nisti í tveimur litum sem fóru í sölu nú kl 15:00 í dag og er gert í samstarfi við styrktarfélagið Göngum saman og rennur allur ágóði sölunnar til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini.

Gunnhildur Óskarsdóttir formaður styrktarfélagsins Göngum saman var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þær um þetta fallega nisti og hvar er hægt að nálgast það en jafnframt hvað er framundan hjá félaginu í tilefni þess að félagið fagnar 10 ára afmæli í ár.

Hægt er að nálgast upplýsingar um nistið hér:

https://www.facebook.com/Hl%C3%ADn-Reykdal-208910763506/

https://www.facebook.com/gongumsaman.is/?fref=ts

www.gongumsaman.is 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM