Skráning hafin í Ungfrú Ísland

Skráning hafin í Ungfrú Ísland
Featured Video Play Icon

Skráning er hafin í Ungfrú Ísland og stendur út marsmánuð. Birgitta Líf Björnsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar var á línunni hjá Henný Árna og fóru þær yfir það sem framundan er og hvað stelpurnar fá að upplifa sem taka þátt í keppninni. Jafnframt kom Birgitta inn á hverju stjórnendur eru að leita eftir.

Lokakvöld keppninnar verður haldið í Hörpu 26. ágúst næstkomandi og mun sumarið fara í undirbúning með stelpunum.

Skráningar fara fram í gegnum ungfruisland@ungfruisland.is og hægt er að nálgast upplýsingar hér um keppnina.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM