Páll Óskar með nýtt lag og undirbýr stórtónleika í höllinni í september

Páll Óskar með nýtt lag og undirbýr stórtónleika í höllinni í september
Featured Video Play Icon

Páll Óskar er að gefa út nýtt lag sem heitir Einn Dans. Hann er í fyrsta skipti að vinna með strákunum í Stop Wait Go og er útkoman skemmtileg. Skilaboðin með textanum eru þau að þú þarft að vera opin/n fyrir litlu kraftaverkunum sem gerast í lífi þínu.

Páll Óskar undirbýr nú tónleika sem hann hyggst halda í Laugardalshöll í september næstkomandi og er um stórtónleika að ræða með öllu tilheyrandi.

Henný Árna sló á þráðinn til Palla og fékk fréttir af laginu og undirbúningi tónleika.

Hægt er að nálgast lagið á www.palloskar.isPÓSTLISTI SUÐURLAND FM