Matarmarkaður Búrsins er í Hörpu um helgina

Matarmarkaður Búrsins er í Hörpu um helgina
Featured Video Play Icon

Matarmarkaður Búrsins er í Hörpu um helgina. Þarna gefst almenningi tækifæri til að hitta á framleiðendur og smakka margt góðgæti.

Hlédís Sveinsdóttir verkefnastjóri matarmarkaðsins var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þær um hvað yrði í boði og hinar ýmsu nýjungar.

Allir eru velkomnir í Hörpuna og aðgangur er ókeypis. Opið er frá kl 11:00 – 17:00

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM