Nýr tónlistarmaður sem kýs að kalla sig Wildfire

Nýr tónlistarmaður sem kýs að kalla sig Wildfire
Featured Video Play Icon

Guðmundur Herbertsson er að gefa út sitt fyrsta lag og kýs að kalla sjálfan sig Wildfire heldur en að ganga undir sínu eigin nafni. Hann á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana enda alist upp við tónlist á heimilinu.

Henný Árna heyrði í Guðmundi og spurði hann hvers vegna hann valdi þetta nafn og hver framtíðaráformin eru í heimi tónlistarinnar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM